Fréttir og námskeið

19.10.2018 : Evrópumiðstöðvar náms- og starfsráðgjafa funda í Reykjavík

Dagana 16. og 17. október hittust fulltrúar Evrópumiðstöðva náms- og starfsráðgjafa í Reykjavík og réðu ráðum sínum.

Lesa meira
Euroguidance Network Highlights of the Year 2016

27.3.2017 : Hvað eru Evrópumiðstöðvar náms- og starfsráðgjafar að fást við?

Út er komið rit sem aðgengilegt er í rafrænu formi (pdf) sem inniheldur samantekt á því sem hinar ýmsu Evrópumiðstöðvar náms- og starfsráðgjafar fengust við á síðasta ári. 

Lesa meira

31.10.2016 : Norræn tengslaráðstefna í fullorðinsfræðslu

Erasmus+ for Adult Education Nordic Contact Seminar “Guidance in Adult Education – Supply & Take-up”

Lesa meira
Hópmynd af þátttakendum námskeiðsins

19.10.2016 : Samtal um ráðgjöf fyrir nemendur og starfsfólk framhalds- og háskóla sem hyggur á nám og þjálfun erlendis

Námskeið fyrir náms- og starfsráðgjafa, alþjóðafulltrúa og aðra þá sem veita fólki sem hyggur á nám eða þjálfun erlendis var haldið þann 18. október. Að námskeiðinu stóðu Evrópumiðstöð náms- og starfsráðgjafa, Europass verkefnið, og Evrópuverkefnið Bologna Reform in Iceland (BORE II) sem miðar að því að efla ákveðna þætti í íslensku háskólastarfi. Efling ráðgjafar vegna náms og þjálfunar erlendis, aukin þátttaka minnihlutahópa í námi og þjálfun erlendis og samstarf fagaðila innan menntastofnana við ráðgjöf er eitt áhersluatriði í BORE II verkefninu.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica