EPALE fréttir

22.10.2020 : Virk samfélagsleg þátttaka á efri árum og nám þvert á kynslóðir

Þegar litið er til lýðfræðilegra breytinga (demographic change) í Evrópu kemur í ljós að hlutfall eldra fólks í öllum Evrópusambandslöndunum er hátt og fer hækkandi. Þess vegna er afar áríðandi að boðið sé upp á hágæða námsefni, sem sniðið er að þörfum eldra fólks og að fólkið sjálft sé haft með í stefnumótun í símenntun og virkri þátttöku í samfélaginu. 

Lesa meira
Þrjár manneskjur að tala saman

21.11.2019 : Breytingar á menntun fullorðinna í Evrópu frá 2011

Evrópusambandið samþykkti áætlun um nám fullorðinna sem tók gildi árið 2011. Ísland hefur tekið þátt í því samstarfi frá árinu 2017, þegar landstengiliður um fullorðinsfræðslu var skipaður í mennta- og menningarmálaráðuneytinu. 

Lesa meira

28.6.2018 : Þema júlímánaðar verður menntun í fangelsum

Að meðaltali er fjöldi fanga miðað við íbúafjölda 115.7 á hverja 100.000 íbúa (á Evrópuvísu í 47 aðildarríkjum Evrópuráðsins).

Lesa meira

19.6.2018 : Tengslaráðstefna um menningar­arfleið og hlutverk hennar í fullorðinsfræðslu

Nordplus býður til tengslaráðstefnu dagana 16.-18. október 2018 í Östersund, Svíþjóð. Ráðstefnan er ætluð fólki sem starfar við fullorðins­fræðslu og lögð er sérstök áhersla á þátttöku aðila sem bjóða upp á fræðslu sem tengist menningar­arfleifð á einhvern hátt. 

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica