Óskar Eggert Óskarsson
Óskar er verkefnisstjóri í háskólahluta Erasmus+ og sér meðal annars um samstarfsverkefni og samstarf á háskólastigi við lönd utan Evrópu sem Erasmus+ áætlunin styrkir. Hann er jafnframt tengiliður fyrir háskólahluta Nordplus áætlunarinnar.