Umsóknir og eyðublöð

  • Stúdent sækir um til síns heimaskóla (sjá umsóknarform).  
  • Umsóknarformið er rafrænt en skila þarf undirritaðri umsókn ásamt námssamningi.
  • Stúdent fær aðstoð og upplýsingar um hvert er hægt að fara hjá sínum heimaskóla.

Mjög mikilvægt er fyrir stúdenta að byrja tímanlega að leita að gestaskóla eða móttökuaðila vegna starfsnáms.

Skólar sem hafa áhuga á að fá til sín aðstoðarkennara og fyrirtæki og stofnanir sem hafa áhuga á að taka erlendan stúdent í starfsnám geta haft samband við landskrifstofu til að afla sér frekari upplýsinga.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica