Umsóknir og eyðublöð

  • Stúdent sækir um til síns heimaskóla (sjá rafrænt umsóknarform).
  • Heimaskólinn veitir upplýsingar um hvaða fylgigögn þurfa að fylgja umsókn og á hvaða formi. Umsækjendur eru beðnir um að kynna sér vel þessar upplýsingar áður en umsóknin er fyllt út því í flestum tilfellum þarf að hafa fylgigögnin tilbúin við vinnslu umsóknar. 
  • Stúdent fær aðstoð og upplýsingar um hvert er hægt að fara hjá sínum heimaskóla.

Mjög mikilvægt er fyrir stúdenta að byrja tímanlega að leita að gestaskóla eða móttökuaðila vegna starfsþjálfunar.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica