Fréttir

6.11.2018 : Alþjóðamál háskóla rædd í Helsinki

Í lok október tóku fulltrúar frá stúdentum, menntamálaráðuneyti, Rannís og Háskóla Íslands þátt í vel heppnaðri námsferð til Finnlands  Lesa meira

23.10.2018 : Hágæði í háskólum

Stúdentar, stjórnendur og aðrir hagaðilar ræddu um brýnustu hagsmunamál stúdenta á vel heppnaðri ráðstefnu á vegum BORE II.   Lesa meira

28.9.2018 : Hágæði í háskólum og nærumhverfi stúdenta – eða hvað?

Hvaða mál brenna mest á stúdentum í dag? Hvers vegna skipta gæðamál háskólanna máli? Laugardaginn 13. október fer fram ráðstefna í Háskólanum í Reykjavík þar sem stærstu hagsmunamál íslenskra stúdenta og gæðamál háskólanna verða undir smásjánni.

Lesa meira

8.5.2018 : Eurostudent VI: Tímamót í umræðu um félagslega og efnahagslega stöðu stúdenta á Íslandi

Niðurstöður nýrrar Eurostudent könnunar og þýðing þeirra fyrir íslenskt háskólasamfélag voru í brennidepli á ráðstefnu sem haldin var af Rannís, mennta- og menningarmálaráðuneytinu og Landssamtökum íslenskra stúdenta (LÍS) föstudaginn 4. maí síðastliðinn.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica