Fundir og kynningar

Ellefu sérfræðingar í háskólamálum aðstoða starfsmenn verkefnisins við framkvæmd þess - skipulagningu, framkvæmd og kynningu viðburða og samtali um áherslusvið.  Hópurinn hittist allur 3 sinnum á verkefnistímabilinu en einstaka sérfræðingar tóku þátt í fundum um einstaka verkefni/viðburði.

Kynningar á BORE verkefni /BORE general presentations

  • Landssamband Stúdenta - presentation to the National Student Union
  • Quality Board - presentation to the Quality Board of Icelandic Higher Education
  • Norman Sharp - presentation to the head of Quality Board of Icelandic Higher Education

Bologna sérfræðingar 1. apríl 2016 / Bologna Expert Meeting 1 April 2016

Bologna sérfræðingar 22. júní 2015 / Bologna Expert Meeting 22 June 2015

Bologna sérfræðingar 12. janúar 2015 / Bologna Expert Meeting 12 January 2015
Þetta vefsvæði byggir á Eplica