Viðauki með starfsmenntaskírteini
Viðauki með starfsmenntaskírteini
Íslensk starfsmenntun
er viðurkennd víða erlendis. Í Europass viðauka með
starfsmenntaskírteini eru upplýsingar um námið á íslensku og ensku og þau
réttindi sem það veitir sem auðvelda aðilum erlendis, sérstaklega atvinnu· rekendum,
að skilja í hverju menntunin fólst.
Ávinningur
- Með Europass viðauka með
starfsmenntaskírteini er auðveldara að sækja um framhaldsnám erlendis.
- Auðveldara er að sækja um vinnu erlendis og fá menntun sína viðurkennda.
- Þægilegra er að bera saman menntun og lokagráður í mörgum löndum.
- Glögglega kemur fram hvaða stig menntunar eru býðst að þessari menntun lokinni.
Íslenskir viðaukar með starfsmenntaskírteini
Mennta- og menningarmálamálaráðuneytið hefur gefur út viðauka með íslenskum starfsmenntaskírteinumn á íslensku og ensku (pdf skrár):