Framkvæmdastjórn ESB styður við ýmis verkefni sem ætlað er að styðja við evrópskt samstarf á sviði menntunar. Rannís hefur umsjón með nokkrum þeirra en öðrum er miðstýrt.
Shool Education Gateway - vefgátt skóla- og fræðslumála
Epale - vefgátt fullorðinsfræðslu í Evrópu
eTwinning - rafrænt skólasamstarf
Europass - skírteini til að staðfesta menntun og starfshæfni
Euroguidance - Evrópumiðstöð náms- og starfsráðgjafa
Erasmus+ verkefnabankinn - hér er hægt að fletta upp verkefnum sem unnin hafa verið með styrk frá Erasmus+.