• Andrés Pétursson

Andrés Pétursson

Andrés er verkefnisstjóri Æskulýðssjóðs og Íþróttasjóðs. Hann sér um kynningarmál fyrir Erasmus+ menntaáætlun ESB og um íþróttahluta hennar. Andrés svarar fyrirspurnum um yfirfærsluverkefni sem styrkt voru í Leonardo hluta fyrri menntaáætlunar ESB. Frá september 2015 - febrúar 2016 sér Andrés einnig um skólahluta Erasmus+. 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica