Viðaukar og námskeið 2019

Þú getur séð á númeri samningsins á verkefni þínu hvort um er að ræða verkefni í flokknum Nám og þjálfun eða Samstarfsverkefni. Númer verkefna í Nám og þjálfun innihalda stafina KA1 og Samstarfsverkefna KA2.

Nám og þjálfun (KA1)

Viðaukar með samningi 

 1. Viðauki I - Almennir skilmálar (General Conditions):

  1. Fyrir samning eins aðila

  2. Fyrir samning samstarfsnets

 2. Viðauki II – 

  1. Fjárhagsreglur samnings eins aðila

  2. Fjárhagsreglur samnings samstarfsnets

 3. Samstarfssamningar samstarfsnets (Mandates)

 4. Viðauki IV – Einingaverð fyrir ferðir og dvöl

 5. Viðauki V – Form fyrir samning milli sendanda og þátttakanda

 6. Viðauki V – 

  1. Form fyrir dagskrá og framkvæmd ferða

  2. Gæðaviðmið

Glærur af upphafsfundi verkefnisstjóra, 23. maí 2019.

Mobility tool - glærur.

Samstarfsverkefni (KA2)

Viðaukar með samningi

 1. Viðauki I – General conditions
 2. Viðauki III - Financial and contractual rules
 3. Viðauki IV - Applicable rates
 4. Viðauki V - Sniðmát fyrir umboð (Mandate)

Námskeiðsgögn

Dæmi um vinnuskjöl samstarfsverkefnis

Hér fyrir neðan eru dæmi um vinnuskjöl sem Guðrún Pétursdóttir verkefnastjóri kynnti á fundinum og hefur notað í sínu verkefni.

Samstarfsverkefni skóla (KA229)

Viðaukar með samningi

 1.          Viðauki I – General conditions
 2.          Viðauki III - Financial and contractual rules
 3.          Viðauki IV - Applicable rates

Gögn upphafsfundar verkefnisstjóra Samstarfsverkefna skóla (KA229) ársins 2019

 1.           Samningurinn og verkefnisstjórn Margrét Jóhannsdóttir 
 2.           Fjármál Samstarfsverkefna Jón Svanur Jóhannsson 
 3.           Kynningarstarf og dreifing niðurstaðna Jón Svanur JóhannssonÞetta vefsvæði byggir á Eplica