Viðaukar og námskeið 2019

Þú getur séð á númeri samningsins á verkefni þínu hvort um er að ræða verkefni í flokknum Nám og þjálfun eða Samstarfsverkefni. Númer verkefna í Nám og þjálfun innihalda stafina KA1 og Samstarfsverkefna KA2.

Nám og þjálfun (KA1)

Viðaukar með samningi 

 1. Viðauki I - Almennir skilmálar (General Conditions):

  1. Fyrir samning eins aðila

  2. Fyrir samning samstarfsnets

 2. Viðauki II – 

  1. Fjárhagsreglur samnings eins aðila

  2. Fjárhagsreglur samnings samstarfsnets

 3. Samstarfssamningar samstarfsnets (Mandates)

 4. Viðauki IV – Einingaverð fyrir ferðir og dvöl

 5. Viðauki V – Form fyrir samning milli sendanda og þátttakanda

 6. Viðauki V – 

  1. Form fyrir dagskrá og framkvæmd ferða

  2. Gæðaviðmið

Glærur af upphafsfundi verkefnisstjóra, 23. maí 2019.

Mobility tool - glærur.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica