Merki og fyrirvaratextar

Öll verkefni sem styrkt eru af Erasmus+, eiga að nota merki áætlunarinnar ásamt viðeigandi fyrirvaratextum.

Öll verkefni styrkt af samstarfsáætlun ESB, Erasmus+, eiga að nota merki (lógó) áætlunarinnar ásamt viðeigandi fyrirvaratexta. Á þetta við um allt kynningarefni  varðandi verkefnið (t.d. bæklinga, plaköt, myndbönd, kynningar o.fl.).


Merki áætlunarinnar

EU-flag-Erasmus+_vect_POS

Fyrirvaratextar/tileinkun

Texti sem hafa skal með merkinu (til viðmiðunar)

Á íslensku:

Þetta verkefni er unnið með styrk frá Erasmus+, samstarfsáætlun ESB.

og/eða

Útgáfa þessi [miðlun] endurspeglar eingöngu afstöðu höfundar og framkvæmdarstjórn ESB ber enga ábyrgð á því hvernig upplýsingar úr henni eru nýttar.

 Á ensku:

This publication was supported by the Erasmus+ Programme of the European Commission.

The European Commission support for the production of this publication does not constitute an endorsement of the contents which reflects the views only of the authors, and the Commission cannot be held responsi­ble for any use which may be made of the information contained therein

Vinsamlegast notið leturgerðirnar Gill Sans eða Verdana fyrir frasann.

Sjá nánari leiðbeiningar um notkun á Erasmus+ merkinu .
Þetta vefsvæði byggir á Eplica