Kennsluefni Epale

Að setja frétt á Epale vefinn

EPALE er evrópsk vefgátt fyrir fagfólk í fullorðinsfræðslu. Á EPALE er m.a. fréttaveita þar sem fagfólk um alla Evrópu deilir fréttum sín á milli um hvaðeina sem snýr að fullorðinsfræðslu. Með því að setja frétt á EPALE getið þið vakið athygli á ykkur sjálfum og ykkar stofnun og sagt frá áhugaverðum verkefnum sem þið eruð að vinna að.

Lesa meira

Kynningarmyndband um Epale

Hér fyrir neðan geturðu nálgast kynningarmyndband um Epale með íslensku tali.
Lesa meira







Þetta vefsvæði byggir á Eplica