EPALE fréttir

22.10.2020 : Virk samfélagsleg þátttaka á efri árum og nám þvert á kynslóðir

Þegar litið er til lýðfræðilegra breytinga (demographic change) í Evrópu kemur í ljós að hlutfall eldra fólks í öllum Evrópusambandslöndunum er hátt og fer hækkandi. Þess vegna er afar áríðandi að boðið sé upp á hágæða námsefni, sem sniðið er að þörfum eldra fólks og að fólkið sjálft sé haft með í stefnumótun í símenntun og virkri þátttöku í samfélaginu. 

Lesa meira
Þrjár manneskjur að tala saman

21.11.2019 : Breytingar á menntun fullorðinna í Evrópu frá 2011

Evrópusambandið samþykkti áætlun um nám fullorðinna sem tók gildi árið 2011. Ísland hefur tekið þátt í því samstarfi frá árinu 2017, þegar landstengiliður um fullorðinsfræðslu var skipaður í mennta- og menningarmálaráðuneytinu. 

Lesa meira

28.6.2018 : Þema júlímánaðar verður menntun í fangelsum

Að meðaltali er fjöldi fanga miðað við íbúafjölda 115.7 á hverja 100.000 íbúa (á Evrópuvísu í 47 aðildarríkjum Evrópuráðsins).

Lesa meira

19.6.2018 : Tengslaráðstefna um menningar­arfleið og hlutverk hennar í fullorðinsfræðslu

Nordplus býður til tengslaráðstefnu dagana 16.-18. október 2018 í Östersund, Svíþjóð. Ráðstefnan er ætluð fólki sem starfar við fullorðins­fræðslu og lögð er sérstök áhersla á þátttöku aðila sem bjóða upp á fræðslu sem tengist menningar­arfleifð á einhvern hátt. 

Lesa meira

7.3.2018 : Þema EPALE í mars er jafnt aðgengi allra að fullorðinsfræðslu

Hlutfall þátttakenda í fullorðinsfræðslu í Evrópu er afar mismunandi milli landa. Öll Evrópulönd standa samt sem áður frammi fyrir sömu áskoruninni, sem er að gera fullorðinsfræðslu aðgengilegri fyrir þá sem standa höllum fæti og tilheyra hópi þeirra sem minna mega sínRannsóknir sýna  að fólk sem hefur fleiri tækifæri og betri menntun eru líklegra til að taka þátt í fullorðinsfræðslu. Það eykur enn ójafnvægið í geiranum.

Lesa meira

8.2.2018 : Þema EPALE í febrúar er samfélags­miðlar í fullorðins­fræðslu

Sumir kennarar og leiðbeinendur líta á samfélagsmiðla þegar best lætur sem tækifæri til skemmtunar og þegar verst lætur sem eitthvað sem truflar nemendur.

Lesa meira

22.12.2017 : EPALE þema: Menntun í menningu og listum

Ákveðið hefur verið að árið 2018 verði tileinkað menningararfi (European Year of Cultural Heritage) og af því tilefni verður janúarmánuður á EPALE tileinkaður menntun í menningu og listum. 

Lesa meira

6.10.2017 : Í október leggur EPALE áherslu á ávinning náms á milli kynslóða

Við búum í samfélagi stöðugra breytinga þar sem yngri og eldri kynslóðir hafa í mörgum tilvikum fjarlægst hver aðra. Þessi aðskilnaður getur haft í för með sér að báðar kynslóðir þrói með sér neikvæðar staðalímyndir um fólk af hinni kynslóðinni. Það getur dregið úr jákvæðum samskiptum á milli þeirra. 

Lesa meira

6.10.2017 : Hafðu áhrif á næstu Erasmus+ áætlun

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins býður öllum að taka þátt í að móta næstu Erasmus + áætlun með því að tjá skoðanir sínar og hugmyndir á sérstakri vefgátt.

Lesa meira

30.6.2017 : Í júlí beinir EPALE sjónum að brotthvarfi nemenda úr skólum og tækifærum til endurmenntunar

Ungt fólk hverfur gjarnan frá námi án þess að ljúka framhaldsskóla eða fá námgráðu metna. Þau geta þess vegna þurft að glíma við atvinnuleysi, félagslega útilokun og fátækt.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica