Fullorðinsfræðsla

Styrkir til samstarfs í fullorðinsfræðslu

Framkvæmdastjórn ESB auglýsir styrki til þeirra sem starfa að menntun fullorðinna. Styrkir geta verið frá 400.000 evrum til 500.000 evra að hámarki.

Lesa meira

Tengslaráðstefna í Þýskalandi um stafræna hæfni í fullorðinsfræðslu, 1.-4. desember 2019

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þremur þátttakendum á tengslaráðstefnuna Digital competences for staff in adult education, sem haldin verður í Köln, Þýskalandi, dagana 1.-4. des. nk.

Lesa meira

Tvær tengslaráðstefnur á sviði starfsmenntunar og fullorðinsfræðslu

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tvær tengslaráðstefnur á sviði starfsmenntunar og fullorðinsfræðslu í nóvember. Veittir verða styrkir til allt að fjögurra einstaklinga til þess að sækja ráðstefnurnar.

Lesa meira

Tengslaráðstefna í fullorðinsfræðslu í Finnlandi, 26.-29. nóvember 2019

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir tveimur þátttakendum á tengslaráðstefnuna Social justice in lifelong guidance for adults (Félagslegt jafnræði í ráðgjöf um nám alla ævi fyrir fullorðna nema). Ráðstefnan verður haldin í Levi (Lapplandi), Finnlandi, dagana 26.-29. nóv. nk.

Lesa meira

Tækifæri á sviði fullorðins­fræðslu

Í Erasmus+ felast fjölmörg tækifæri fyrir íslenskar stofnanir og fyrirtæki sem starfa á sviði fullorðins­fræðslu. Mögulegt er að sækja um styrki fyrir verkefni sem stuðla að nýbreytni og framþróun í fullorðins­fræðslu og einnig vegna starfsnáms og þjálfunar starfsfólks í í öðrum löndum Evrópu.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica