eTwinning sendiherrar í þínu héraði

eTwinning sendiherrar

eTwinning-sendiherrar eru starfandi kennarar sem hafa reynslu af eTwinning. Hægt er að leita til þeirra um stuðning, upplýsingar, heimsóknir í skóla og þátttöku í menntaviðburðum.

Vantar eTwinning sendiherra á Norðurlandi vestra, Suðurlandi, og Vesturlandi

Viðkomandi verður að hafa reynslu af eTwinning, þ.e. hafa tekið þátt í a.m.k. einu eTwinning verkefni á síðustu tveimur skólaárum, og vera tilbúinn til þess að kynna eTwinning og styðja þátttakendur á sínu svæði. Áhugasamir hafið samband við verkefnisstjóra eTwinning hjá Rannís, Guðmund Inga Markússon á netfangið: gim (a) rannis.is

eTwinning sendiherra á Austurlandi

Sigrún Árnadóttir, Menntaskólanum á Egilsstöðum.
Netfang: sigrarna (hjá) gmail.com
Sími: 860 7004

Sigrún sér m.a. um alþjóðasamskipti hjá ME, kennir þýsku og er fagstjóri erlendra tungumála hjá framhaldsskólum á Austurlandi.
Sigrún hefur tekið þátt í eTwinning síðan 2008.

eTwinning sendiherrar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi

Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir, Breiðholtsskóla, Reykjavík.
Netfang: gudlaug.osk.gunnarsdottir (hjá) reykjavik.is
Sími: 411 7860

Guðlaug er leik- og grunnskólakennari með reynslu úr báðum geirum. Hún kennir 12-16 ára nemendum.
Guðlaug hefur tekið þátt í eTwinning frá 2005.

Kolbrún Svala Hjaltadóttir, Flataskóla, Garðabæ.
Netfang: kollahjalta (hjá) gmail.com
Sími: 565 8560

Kolbrún er kennsluráðgjafi í tölvu- og upplýsingatækni.
Hún hefur áður kennt á öllum stigum grunnskólans í allmörg ár og ennfremur kenndi hún um skeið í framhaldskóla.
Kolbrún hefur tekið þátt í mörgum eTwinning- og Comenius verkefnum allt frá árinu 2005.

eTwinning sendiherra á Norðurlandi eystra

Sigurður Freyr Sigurðarson, Síðuskóla, Akureyri.
Netfang: bibbi (hjá) akmennt.is
Sími: 462 2588

Sigurður sér um tölvur skólans, er umsjónarkennari í 10. bekk og kennir íslensku, stærðfræði, náttúrufræði og lífsleikni. Auk þess sér hann um valgreinarnar eTwinning og gerð myndbanda.
Sigurður hefur tekið þátt í eTwinning síðan 2006.

eTwinning sendiherra á Vestfjörðum

Elín Þóra Stefánsdóttir, Grunnskóla Bolungarvíkur, Bolungarvík.
Netfang: eths (hjá) bolungarvik.is
Sími: 456 7129

Elín Þóra hefur kennt síðan 1988.  Hún hefur kennt á öllum stigum grunnskóla, en kennir nú á yngstastigi.
Elín Þóra hefur tekið þátt í Comenius- og eTwinning verkefnum frá 2010.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica