eTwinning sendiherra í þínu héraði

eTwinning sendiherrar

eTwinning-sendiherrar eru starfandi kennarar sem hafa reynslu af eTwinning. Hægt er að leita til þeirra um stuðning, upplýsingar, heimsóknir í skóla og þátttöku í menntaviðburðum.

eTwinning sendiherra á Austurlandi

Sigrún Árnadóttir Sigrún Árnadóttir, Menntaskólanum á Egilsstöðum.
Netfang: sigrarna (hjá) gmail.com
Sími: 860 7004

Sigrún sér m.a. um alþjóðasamskipti hjá ME, kennir þýsku og er fagstjóri erlendra tungumála hjá framhaldsskólum á Austurlandi.
Sigrún hefur tekið þátt í eTwinning síðan 2008.

eTwinning sendiherrar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi

Kolbrun_SvalaKolbrún Svala Hjaltadóttir, Flataskóla, Garðabæ.
Netfang: kollahjalta (hjá) gmail.com
Sími: 863 4747

Kolbrún var kennsluráðgjafi í tölvu- og upplýsingatækni í Flataskóla þar til vorið 2018. Hún hafði áður kennt á öllum stigum grunnskólans í allmörg ár og ennfremur kenndi hún um skeið í framhaldskóla. Kolbrún hefur tekið þátt í mörgum eTwinning- og Comenius verkefnum allt frá árinu 2005.

RosaRósa Harðardóttir, Norðlingaskóli, Reykjavík. 
Netfang: rosa.hardardottir (hjá) rvkskolar.is
Sími: 411 7636

Rósa er skólasafnskennari í Norðlingaskóla. Hún hefur kennt á öllum stigum grunnskólans síðan 1990. Rósa hefur tekið þátt í mörgum eTwinning verkefnum frá 2008 og Comenius verkefnum síðan 2000.

eTwinning sendiherrar á Norðurlandi eystra og Norðurlandi vestra

Hans_Runar_nyHans Rúnar Snorrason, Hrafnagilsskóla, Eyjafjarðarsveit.
Netfang: hans (hjá) krummi.is
Sími: 860 2064

Hans Rúnar er kennari og verkefnastjóri tölvu- og upplýsingatækni. Hann hefur kennt tölvu- og upplýsingatækni frá árinu 2002 og hefur tekið þátt í fjölmörgum samvinnuverkefnum milli skóla innanlands sem utan. Hans Rúnar hefur tekið þátt í Etwinning síðan 2006.

Sigurður Freyr Sigurðarsson Sigurður Freyr Sigurðarson, Síðuskóla, Akureyri.
Netfang: bibbi (hjá) akmennt.is
Sími: 462 2588

Sigurður sér um tölvur skólans, er umsjónarkennari í 10. bekk og kennir íslensku, stærðfræði, náttúrufræði og lífsleikni. Auk þess sér hann um valgreinarnar eTwinning og gerð myndbanda. Sigurður hefur tekið þátt í eTwinning síðan 2006.

eTwinning sendiherra á Vestfjörðum

Elín Þóra Stefánsdóttir Elín Þóra Stefánsdóttir, Grunnskóla Bolungarvíkur.
Netfang: eths (hjá) bolungarvik.is
Sími: 456 7129

Elín Þóra hefur kennt síðan 1988.  Hún hefur kennt á öllum stigum grunnskóla, en kennir nú á yngstastigi. Elín Þóra hefur tekið þátt í Comenius- og eTwinning verkefnum frá 2010.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica