Vefstofur 2023
Upplýsingar um vefstofur sem eru fyrir ákveðna markhópa:
Æskulýðsstarf
Vefstofa fyrir samtök og stofnanir sem sinna æskulýðsstarfi
- Verkefnaflokkur: Erasmus+ nám og þjálfun og European Solidarity Corps sjálfboðaliða- og samfélagsverkefni ungs fólks.
Umsóknarfrestur er til 23. febrúar kl. 11:00.
- Hvenær? 3. febrúar kl. 11:00-12:00.
- Hvar? Slóð á vefstofu.
Vefstofa fyrir ungt fólk
- Verkefnaflokkur: Erasmus+ nám og þjálfun og European Solidarity Corps sjálfboðaliða- og samfélagsverkefni ungs fólks..
Umsóknarfrestur er til 23. febrúar kl. 11:00.
- Hvenær? 3. febrúar kl. 15:00 -16:00.
- Hvar? Slóð á vefstofu.
Starfsmenntun
Vefstofa fyrir skóla og stofnanir sem hafa fengið staðfesta Erasmus+ aðild
- Verkefnaflokkur: Erasmus+ nám og þjálfun.
Umsóknarfrestur er til 23. febrúar kl. 11:00.
- Hvenær? 1. febrúar kl. 14:00-14:45.
- Hvar? Slóð á vefstofu
Vefstofa fyrir skóla og stofnanir sem vilja sækja um skammtímaverkefni
- Verkefnaflokkur: Erasmus+ nám og þjálfun.
Umsóknarfrestur er til 23. febrúar kl. 11:00.
- Hvenær? 2. febrúar kl. 14:00-14:45.
- Hvar? Slóð á vefstofu
Fullorðinsfræðsla
Vefstofa fyrir fullorðinsfræðsluaðila sem hafa fengið staðfesta Erasmus+ aðild
- Verkefnaflokkur: Erasmus+ nám og þjálfun.
Umsóknarfrestur er til 23. febrúar kl. 11:00.
- Hvenær? 2. febrúar kl. 11:00-11:45.
- Hvar? Slóð á vefstofu
Vefstofa fyrir fullorðinsfræðsluaðila sem vilja sækja um skammtímaverkefni
- Verkefnaflokkur: Erasmus+ nám og þjálfun.
Umsóknarfrestur er til 23. febrúar kl. 11:00.
- Hvenær? 3. febrúar kl. 13:00-13:45.
- Hvar? Slóð á vef
Leik-, grunn- og framhaldsskólar
Vefstofa fyrir skóla og stofnanir sem hafa fengið staðfesta Erasmus+ aðild
- Verkefnaflokkur: Erasmus+ nám og þjálfun.
Umsóknarfrestur er til 23. febrúar kl. 11:00.
- Hvenær? 2. febrúar kl. 15:00-15:45.
- Hvar? Slóð á vefstofu
Vefstofa fyrir skóla og stofnanir sem vilja sækja um skammtímaverkefni
- Verkefnaflokkur: Erasmus+ nám og þjálfun.
Umsóknarfrestur er til 23. febrúar kl. 11:00.
- Hvenær? 3. febrúar kl. 14:00-14:45.
- Hvar? Slóð á vefstofu
28. febrúar kl. 14:00-15:00. Vefstofa um umsóknarskrif fyrir umsækjendur um samstarfsverkefni (KA2) í öllum flokkum.
Næstu umsóknarfrestir:
- Næsti umsóknarfrestur fyrir Erasmus+ nám og þjálfun og European Solidarity Corps er 23. febrúar kl. 11:00 að íslenskum tíma.
- Næsti umsóknarfrestur Erasmus+ samstarfsverkefna er 22. mars kl. 11:00 að íslenskum tíma.