Rafræn vinnustofa fyrir kennara sem vinna með nemendum með fötlun
Heiti vinnustofu: How to Plan an Excellent Project for Special Schools and Mainstream Schools working with Children with Disabilities.
Fyrir: kennara, starfsfólk og skólastjórnendur sem vinna með börnum með fötlun í leik-grunn og framhaldsskólum og hafa áhuga á að hefja Erasmus+ samstarfsverkefni .
Hvar: Netinu
Tungumál: Enska
Hvenær: Vinnustofan teygir sig yfir 4 daga á tímabilinu 6.-15. Júní 2022. Hér er dagskráin á íslenskum tíma:
6. júní kl. 13 – 16:30
8. júní kl. 13 – 16:30
13. júní kl. 13 – 16:30
15. júní kl. 13 – 16:30
Verkefnaflokkur: KA2 (samstrafsverkefni)
Umsóknarfrestur: 23. maí 2022
Sótt er um á heimasíðu Salto hér
Fjöldi þátttakenda frá Íslandi: 3
Þema og markmið:
Þetta er gagnvirk vinnustofa þar sem þátttakendur fá þjálfun í undirbúningi og skipulagningu Erasmus+ samstarfsverkefna. Þátttakendur vinna saman í teymum og fá tækifæri til þess að skipuleggja verkefni saman undir handleiðslu sérfræðinga.
Vinnustofan er haldin af pólsku landskrifstofu Erasmus+ í samstarfi við Ítalíu, Svíþjóð, Eistland og Slóvakíu.
Fyrirspurnum svarar Sólveig Sigurðardóttir: solveig@rannis.is