Fjölþjóðleg tengslaráðstefna um miðstýrð verkefni á háskólastigi haldin í Varsjá Póllandi 10.-12. Október 2022

Umsóknarfrestur til 8. september 2022

Heiti ráðstefnu: Centralised actions addressed to higher education – good but too rarely used tool for the enhancement of the internationalisation strategies of HEIs

Fyrir: Starfsfólk háskóla sem hefur áhuga á að taka þátt í miðstýrðum verkefnum á háskólastigi; Erasmus Mundus Actions, Alliances for Innovation, Capacity Building in Higher Education, Jean Monnet Actions. Sjá nánar um miðstýrð verkefni hér

Tungumál: enska

Hvar: Varsjá, Póllandi

Hvenær: 10.-12. október 2022

Umsóknarfrestur: 4. september 2022

Sótt er um á heimasíðu Salto

Fjöldi þátttakenda frá Íslandi: 2

Þema og markmið:

Á ráðstefnunni koma saman um 50 þátttakendur frá 15 löndum.

Tekið af heimasíðu Salto:

HEIs representatives submitting applications to Erasmus+ often present insufficient awareness on Erasmus+ centralized actions and on how to prepare coherent proposals in terms of needs analyzes, formulating goals, activities, results and adequacy to Erasmus+ specific action’s type and priorities.

Responding to this diagnosis a goal of the event is to support HEIs representatives in professionalization of their knowledge and skills on how to plan, prepare and implement the higher education centralized project. During the seminar the following types of centralized actions will be presented and possibilities to find partners interested to a proposal will be offered:

  • Erasmus Mundus Actions;
  • Alliances for Innovation;
  • Capacity Building in Higher Education;
  • Jean Monnet Actions.

Participants will work in teams on the possible project’s ideas. Participants will be selected to respective groups on the basis of information provided in the questionnaire to be filed before the seminar.

Our aim is to increase number of good quality Erasmus+ centralised projects which will be submitted to the Executive Agency in 2023 and further.

Expected results:

  • Participants will broaden their knowledge on centralised actions available in the higher education sector.
  • Participants will broaden their knowledge on project management technics.
  • Participants will find potential partners for projects and establish timeline for next steps of their common work on projects proposals.

Sjá dagskrá og nánar um þema og markmið á heimasíðu Salto

Landsskrifstofa Erasmus+ greiðir fyrir þátttöku, gistinætur og fæði á meðan vinnustofunni stendur. Landskrifstofan veitir að auki 90% styrk vegna ferðakostnaðar, en í því felast allar ferðir til og frá flugvöllum, sem og aukagistinætur sem þátttakendur þurfa hugsanlega að taka vegna fjarlægðar sinnar frá fundarstað, bæði innanlands og utan.

Fyrirspurnum svarar Sólveig Sigurðardóttir: solveig@rannis.is
Þetta vefsvæði byggir á Eplica