Miðla- og upplýsingalæsi í æskulýðsstarfi

Námskeið haldið 21.-25. mars í Lúxemborg 2022

Heiti námskeiðs: Media and Information literacy as a tool to better respond to the "new normality"

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra, annað fólk í æskulýðsgeiranum hvort heldur starfsmenn eða sjálfboðaliða.

Markmið: Varpa ljósi á mikilvægi miðla- og upplýsingalæsis (MIL) í æskulýðsstarfi, skoða upplýsingaþjónustu fyrir ung fólk (youth information service providers) og yfirfæra það yfir á vettvanginn, ræða nýja þróun og áhrif á æskulýðsstarf.  Á þessu námskeiði verður fókus á miðla- og upplýsingalæsi og mikilvægi þess í æskulýðsstarfi auk óaðskiljanlega þætti svo sem: gagnrýna hugsun, mat á upplýsingum og miðlum, takast á við falsupplýsingar, þarfir ungs fólk eftir heimsfaraldur ofl.

Hvar: Lúxemborg, Lúxemborg

Hvenær: 21. - 25. mars 2022

Umsóknarfrestur: 4. febrúar 2021

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica