Fjölmiðlalæsi og upplýsingafölsun

Evrópsk tengslaráðstefna haldin á netinu 16-17. febrúar 2022

 

Heiti ráðstefnu: Media literacy and Disinformation

Fyrir: Kennara, starfsfólk og skólastjórnendur sem eru með nemendur á aldrinum 10-15 ára og hafa áhuga á að sækja um í Erasmus+ nám og þjálfun (KA1) árið 2022.

Tungumál: enska

Hvar: á netinu

Hvenær: 16-17. febrúar 2022

Umsóknarfrestur: 28. janúar 2022

Sótt er um á heimasíðu Salto hér

Fjöldi þátttakenda frá Íslandi: 2

Þema og markmið:

Aldrei hefur verið eins auðvelt að sækja sér upplýsingar á netinu. Hins vegar getur reynst flóknara að finna út úr því hvaða upplýsingar eru réttar, sérstaklega fyrir börnum og ungu fólki. í Covid faraldrinum hefur mikið borið á falsfréttum, samsæriskenningum og upplýsingafölsunar og þess vegna er aukin þörf á því að efla upplýsingalæsi meðal ungs fólks. Upplýsingalæsi er einnig eitt af forgangsatriðum Erasmus+ áætluninnar og tengist Digital Education Action Plan (2021-2027).

Á ráðstefnunni munu blaðamenn frá “Lie Detectors” (verkefni sem miðar að börnum 10-15 ára) fjalla um upplýsingafölsun og hvernig kennarar geta tekist á við þetta viðfangsefni með nemendum sínum. Þátttakendur fá einnig kynningu á Erasmus+ áætluninni og þeim styrkjamöguleikum sem áætlunin býður upp á.

(tekið úr auglýsingu fyrir ráðstefnuna á heimasíðu Salto):

Seminar participants:

  • will learn from journalists who work with the Lie Detectors and get first-hand experience on the topic of disinformation
  • will receive pedagogical material for the classroom
  • will learn from Erasmus+ best practice projects in the field of media literacy and disinformation and develop ideas for projects on the topic
  • will acquire the know-how to apply for a school mobility project in the new Erasmus+ programme
  • will learn how to start a virtual project on the eTwinning platform
  • will be connected to teachers in other programme countries with similar interests who could be partners in future projects
  • will understand what makes a good quality project (concepts for learning mobility and blended mobility, thematic cooperation projects on the eTwinning-platform)

Fyrirspurnum svarar Sólveig Sigurðardóttir: solveig@rannis.is 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica