Sjálfbærni í Erasmus+

27.10.2021

Vefráðstefnan í átt að grænni framtíð verður haldin dagana 2.-3. desember 2021

Heiti ráðstefnu: Sjálfbærni í Erasmus+: Í átt að grænni framtíð

Skólasvið: Leik-, grunn-, og framhaldsskólar, háskólar, starfsmenntun og fullorðinsfræðsla

Fyrir hverja?: Verkefnisstjóra Erasmus+ eða starfsfólk stofnana eða félagasamtaka (og annarra lögaðila) sem eru þegar í Erasmus+ verkefni eða stefna að Erasmus+ verkefni um sjálfbærni.

Markmið: Tilgangur ráðstefnunnar er að skapa sameiginlegan skilning á grundvallaratriðum sjálfbærni og kynna fyrir þátttakendum mikilvægi verkefna um sjálfbærni og sjálfbæra framkvæmd. Kynntar verða ýmsar leiðir til framkvæmdar verkefna með sjálfbærni að leiðarljósi og með umræðum og hópavinnu fá þátttakendur stuðning til að móta sín eigin grænu verkefni. Sjá nánari lýsingu.

  • Hvar: Á netinu
  • Tungumál: Enska
  • Hvenær: 2.-3. desember 2021
  • Umsóknarfrestur: 8. nóvember

Nánari upplýsingar, dagskrá og umsóknarform

Þetta vefsvæði byggir á Eplica