Stuðningur við stefnumótun (KA3: Support for National Policy Reform)

20.10.2017

Framkvæmdastjórn ESB hefur auglýst eftir umsóknum í Erasmus+ um stuðning við stefnumótun.  

Um er að ræða sérstakan umsóknafrest á sviði starfsmenntunar; „Joint Qualifications in Vocational Education and Training“

Í þessum verkefnum er skilyrði að a.m.k. eftirtaldir aðilar standi að umsókninni:

  • starfsmenntaskólar á framhalds- eða fagháskólastigi
  • fyrirtæki eða samtök þeirra sem og önnur samtök í atvinnulífinu

 

Umsóknarfrestur er 31. janúar 2018, kl. 10:00 (12:00 CET).

Nánari upplýsingar









Þetta vefsvæði byggir á Eplica