Fréttir: febrúar 2018

14.2.2018 : Námskeið í þróun hugmynda að Erasmus+ samstarfsverkefnum

Á námskeiðinu verða samstarfsverkefni kynnt og áhersla lögð á þróun hugmynda og umsóknaskrif. 

Lesa meira

8.2.2018 : Opið samráð um fjármálaáætlun ESB eftir 2020 – nám og þjálfun

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur boðað til opins samráðs vegna nýrrar fjármálaáætlunar sambandsins sem tekur gildi árið 2020. Samráðið samanstendur af nokkrum efnisflokkum og nær einn þeirra yfir málefni sem snerta náms- og þjálfunarferðir.

Lesa meira

7.2.2018 : Erasmus+ áætlunin eitt það besta sem Evrópusambandið hefur staðið fyrir

Nýverið var birt miðmat á Erasmus+ áætluninni og forverum hennar, en áætlunin varir frá 2014-2020. Matið var mjög umfangsmikið og byggir á skýrslum frá öllum þátttökuríkjunum, mati frá óháðu matsfyrirtæki sem tók mikinn fjölda viðtala og loks voru rýnd svör meira ein milljón þátttakenda Erasmus+.

Lesa meira

5.2.2018 : Opið samráð varðandi mat milli landa á framhaldsskóla- og háskólanámi

Evrópusambandið leggur áherslu mikilvægi menntunar við að tryggja atvinnumöguleika og virka þátttöku fólks í samfélaginu, sem og við að stuðla að samevrópskri vitund sem byggir á fjölbreytileika álfunnar. Því var samþykkt á leiðtogafundi Evrópusambandsríkja í Gautaborg í nóvember 2017 að löndin ynnu saman að uppbyggingu evrópsks menntasvæðis.

Lesa meira

1.2.2018 : Opinn dagur fyrir umsækjendur í Erasmus+ æskulýðsstarf

Þriðjudaginn 6. febrúar frá kl 10:00 - 16:00 í Borgatúni 30 á 1. hæð.

Lesa meira

1.2.2018 : Jákvæðni og eldmóður í stefnumótun um nám fullorðinna

Mennta- og menningarmálaráðuneytið óskaði nýlega eftir tilnefningum frá 17 hagsmunaaðilum sem koma að námi fullorðinna í samráðshóp sem ætlað er að vinna með ráðuneytinu að stefnumótun á þeim vettvangi. Þetta verkefni er unnið með styrk frá Erasmus+ áætlun ESB.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica