Fréttir: janúar 2018

22.1.2018 : Við erum að leita að matsmönnum!

Rannís óskar eftir sérfræðingum til að meta umsóknir í menntahluta Erasmus+. Umsóknarfrestur er til 5. febrúar.

Lesa meira
Hressir unglingar

19.1.2018 : Kynning á tækifærum fyrir ungmenni og æskulýðsstarf í Erasmus+

Í tilefni af því að það styttist í fyrsta umsóknarfrest ársins ætlum við að bjóða upp á opna kynningu á Erasmus+ fyrir æskulýðsstarf. Ungt fólk og æskulýðsstarfsmenn velkomnir. 

Lesa meira

16.1.2018 : Sameiginlegt kall ESB og Evrópuráðsins - DISCO

Vakin er athygli á því að á heimasíðu Evrópuráðsins er óskað eftir umsóknum í sameiginlegan sjóð undir heitinu Democratic and inclusive school culture in operation (DISCO).

Lesa meira

9.1.2018 : Kynningarfundur um tækifæri og styrki í menntahluta Erasmus+ árið 2018

Þriðjudaginn 16. janúar verður haldinn kynningarfundur í húsakynnum Rannís um styrkjamöguleika innan menntahluta Erasmus+ árið 2018. Kynningin er ætluð þeim sem ekki hafa sótt um áður.

Lesa meira

8.1.2018 : Tengslaráðstefna í Svíþjóð 1. - 2. febrúar 2018

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þremur þátttakendum á tengslaráðstefnuna Quality in Early Childhood Education and Care. Ráðstefnan verður haldin í Stokkhólmi, Svíþjóð, dagana 1.-2. febrúar nk.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica