Fréttir: desember 2017

22.12.2017 : EPALE þema: Menntun í menningu og listum

Ákveðið hefur verið að árið 2018 verði tileinkað menningararfi (European Year of Cultural Heritage) og af því tilefni verður janúarmánuður á EPALE tileinkaður menntun í menningu og listum. 

Lesa meira
Vet_vidburdur

1.12.2017 : Málstofa í tilefni Evrópsku starfsmenntavikunnar

Í tilefni Evrópsku starfsmenntavikunnar stóðu Landskrifstofa Erasmus+ á Íslandi í samvinnu við IÐUNA fræðslusetur og mennta- og menningarmálaráðuneytið  fyrir málstofu um nám á vinnustöðum hérlendis og í Evrópu og mikilvægi endurmenntunar/fullorðinsfræðslu. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica