Fréttir: október 2017

30.10.2017 : 30 ára afmælishátíð og afhending gæðaviðurkenninga Erasmus+

Erasmus+ fagnar 30 ára afmæli í ár. Til að fagna tímamótunum býður Landskrifstofa Erasmus+ á Íslandi til afmælishátíðar í Hörpu miðvikudaginn 8. nóvember nk.

Lesa meira

27.10.2017 : Erasmus+ umsóknarfrestir 2018

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ áætluninni fyrir árið 2018.  

Lesa meira

24.10.2017 : Námskeið um náms- og starfsráðgjöf í atvinnulífinu

Vel heppnað námskeið um náms- og starfsráðgjöf í atvinnulífinu var haldið 19. og 20. október sl. Að námskeiðinu stóðu EPALE , vefgátt í fullorðinsfræðslu og Evrópu­miðstöð náms- og starfsráð­gjafar, sem eru verkefni í umsjá Rannís, sem og Fræðslu­miðstöð atvinnu­lífsinsNorræna samstarfs­netið um menntun fullorðinna (NVL) og Fræðslu­setrið Starfsmennt.

Lesa meira

20.10.2017 : Stuðningur við stefnumótun (KA3: Support for National Policy Reform)

Framkvæmdastjórn ESB hefur auglýst eftir umsóknum í Erasmus+ um stuðning við stefnumótun.  

Lesa meira

13.10.2017 : Mikill áhugi á frumkvöðla- og nýsköpunarmennt

Mánudaginn 9. október sl. stóð Rannís fyrir málstofu um frumkvöðla- og nýsköpunarmennt. Tilefnið var koma þriggja sérfræðinga frá Eistlandi sem áhuga höfðu á að hitta íslenska starfsfélaga.

Lesa meira

6.10.2017 : Hafðu áhrif á næstu Erasmus+ áætlun

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins býður öllum að taka þátt í að móta næstu Erasmus + áætlun með því að tjá skoðanir sínar og hugmyndir á sérstakri vefgátt.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica