Fréttir: ágúst 2016

31.8.2016 : Úthlutun styrkja í flokki fjölþjóðlegra samstarfsverkefna Erasmus+ árið 2016

Rannís hefur úthlutað rúmlega 2,1 m.evra, eða um 283 m.kr., til 14 fjölþjóðlegra samstarfsverkefna úr menntahluta Erasmus+ mennta- og æskulýðsáætlunar ESB. Hæsta styrkinn hlaut Landbúnaðarháskóli Íslands, rúmar 38 m.kr. eða um 290 þús. evrur fyrir verkefnið „Safe Climbing“.

Lesa meira

29.8.2016 : Auglýst er eftir umsóknum í Erasmus+ náms- og þjálfunar­verkefni á sviði starfs­menntunar

Viðbótar umsóknarfrestur fyrir árið 2016 í flokkinn Nám og þjálfun á sviði starfsmenntunar verður þann 4. október kl. 10:00

Lesa meira

23.8.2016 : Evrópsk eTwinning tengsla­ráðstefna - þema: frásagnalist

Hótel Sögu, Reykjavík, 18. - 20. nóvember 2016.

Lesa meira

17.8.2016 : Nýtt ECVET tímarit er komið út. Viðfangsefni þess er að þessu sinni er opnari og sveigjanlegri starfsmenntun

ECVET (Evrópskt einingakerfi í starfsmenntun) verkefnið snýst um að opna starfsmenntakerfi milli landa þannig að nemendur geti t.d. stundað hluta af námi sínu eða starfsþjálfun í öðru landi og fengið þannig dýrmæta reynslu sem þeir ekki gætu öðlast heima fyrir.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica