Fréttir: júlí 2016

1.7.2016 : Þátttaka Breta í Erasmus+ verkefnum í kjölfar úrsagnar þeirra úr ESB

Úrsögn Breta úr Evrópusambandinu mun hafa áhrif á þátttöku þeirra í Erasmus+ verkefnum. Þar til að formlegri uppsögn kemur með virkjun greinar númer 50, verða núverandi samningar hins vegar í gildi.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica