Fyrir styrkþega

Hluti af sjálfboðaverkefnum er þátttaka sjálfboðaliða á námskeiðum. Allir sjálfboðaliðar sem koma til Íslands eiga að fara á undirbúningsnámskeið í sínu heimalandi og komunámskeið þegar þeir koma til Íslands. Sjálfboðaliðar sem dvelja hér lengur en 6 mánuði eiga einnig að fara á miðannarnámskeið. Svo hægt sé að skipuleggja námskeið þarf landskrifstofa að vita fjölda þátttakenda með 5 vikna fyrirvara

Skrá komudag sjálfboðaliða

Komunámskeið 2018-19 í Héraðsskólanum á Laugarvatni:

  • 5.- 9. mars 2019
  • 21.- 25. maí 2019

Miðannarnámskeið 2018-19:

  • 21.- 23. mars 2019 í Hinu húsinu í Reykjavík: 10-12 þátttakendur
  • 5.- 7. september 2019 (ekki búið að finna staðsetningu)

Undirbúningsnámskeið fyrir íslensk ungmenni 2018-19:

Samtök sem eru að senda íslensk ungmenni í sjálfboðaverkefni í Evrópu eiga að undirbúa þau fyrir brottför. Landskrifstofa þarf að fylgjast með hversu margir fara héðan til Evrópu í gegnum Erasmus+.  

Skrá sjálfboðaliða á leið til Evrópu 

Hér eru gögn sem sjálfboðaliðar eiga að fá afhent á undirbúningsnámskeiði áður en þeir fara frá sínu heimalandi:
Þetta vefsvæði byggir á Eplica