YOCOMO - hæfninámskeið fyrir æskulýðsstarfsfólk

Heiti námskeiðs: YOCOMO - the 3rd ETS learning experience for youth workers: a systemic approach to competence development 

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk

Markmið: ETS námskeiðin eru hugsuð sem stuðningur við fagþróun æskulýðsstarfsfólk.  Þetta námskeið er kerfisbundin sýn á hæfni æskulýðsstarfsfólks.  Þetta námskeið er fyrir þig ef þú hefur reynslu af því að fara erlendis með hópa en vilt þróa hæfni þína frekar, hefur áhuga á að vinna eftir hæfnilíkani, ert forvitin/nn, opin/nn og tilbúin/nn að ígrunda nálgun þína í vinnu með ungu fólki. 

Hvar: Jurmala, Lettlandi

Hvenær: 2. – 8. mars 2020

Umsóknarfrestur: 6. janúar 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica