YOCOMO - hæfninámskeið fyrir æskulýðsstarfsfólk

Heiti námskeiðs: YOCOMO 3 - a systemic approach to competence development, using the ETS competence model for youth workers

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk

Markmið: ETS YOCOMO námskeiðin eru þróuð sem stuðningur við æskulýðsstarfsfólk við fagþróun þeirra.  Námskeiðið fjallar um mismunandi víddir og uppbyggingu hæfnislíkansins. Þessu námskeiði er ætlað að þróa lokaútgáfu námskeiðanna sem eru byggðar á hæfnilíkani fyrir æskulýðsstarfsfólk.  Þetta námskeið er fyrir þig ef þú hefur reynslu af því að fara erlendis með hópa en vilt þróa hæfni þína frekar, hefur áhuga á að vinna eftir hæfnilíkani, ert forvitinn, opinn einstaklingur og er tilbúinn að ígrunda nálgun þína í vinnu með ungu fólki.

Hvar: Lettlandi

Hvenær: 20. – 26. nóvember 2019

Umsóknarfrestur: 18. september 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica