Vettvangsheimsókn til ungmennaráða

Heiti verkefnis: Study visit to Youth Councils

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, starfsfólk sem sjá um ungmennaráð.

Markmið: Vettvangsheimsókn með það að markmiði að læra meira um virkni og þátttöku ungs fólks og ungmennaráð í Noregi en jafnframt að skiptast á góðum starfsháttum og tengslamyndun.

Hvar: Kristiansandi, Noergi

Hvenær: 3. – 6. júní 2019

Umsóknarfrestur: 31. mars 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica