Vettvangsheimsókn til Finnlands

Heiti vettvangsheimsóknar: Developing Youth Workers' Competences in Finland

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, stefnumótandi aðila, kennara í unglingadeild/framhaldsskóla, félagsráðgjafa, námskrárgerðarfólk, þjónusturáðgjafa og stuðningsaðila, fulltrúa frjálsra félagasamtaka o.fl.

Markmið: Þverfagleg vettvangsheimsókn þar sem skoða á námskrá og kennslu í æskulýðsstarfi á framhaldsskólastigi í starfsnámsskóla í Finnlandi.  Einnig verður skoðað hvernig lærdómur á sér stað í námsumhverfinu og hvernig hægt að er að nýta það í daglegri vinnu með ungu fólki.  Þetta þýðist svo illa að þú hreinlega verður að smella á nánar hlekkinn að neðan!

Hvar: Virrat og Ilmajoki, Finnlandi

Hvenær: 29. september - 3. október 2019

Umsóknarfrestur: 22. ágúst 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica