Vettvangsheimsókn til Finnlands

Heiti vettvangsheimsóknar: Study visit on the Topic of Unemployed Young People

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, stefnumótandi aðila hjá ríki og bæ, æskulýðsleiðtoga, æskulýðsþjálfara

Markmið: Vettvangsheimsókn þar sem viðfangsefni er að ná til ungs fólks utan vinnumarkaðar og skoða hvaða aðferðir eru notaðar af samtökum, opinberum aðilum og í verkefnum við að vinna með þessu unga fólki.  Markmiðið er jafnframt að búa til gæðaverkefni um þátttöku ungs fólk í Evrópskum Samstöðuverkefnum og Erasmus+ áætlununum.

Hvar: Jyväskylä, Finnlandi

Hvenær: 7. – 10. maí 2019

Umsóknarfrestur: 22. mars 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica