Vettvangsheimsókn (í dreifbýli) til Finnlands

Heiti vettvangsheimsóknar: International Countryside

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga.

Markmið: Að sýna fram á hvernig dreifbýli getur verið alþjóðlegt þar sem lítil samtök starfa og þar sem reynist stundum erfitt að finna réttu manneskjunar í réttu hlutverkin. Heimsóttir verða smábæir þar sem fjölþjóðleg verkefni hafa haft mun meiri áhrif en þau gera hugsanlega í stærri bæjum/borgum.

Hvar: Lappeenranta, Lemi, Rautjärvi, Finnlandi

Hvenær: 14. – 18. október 2019

Umsóknarfrestur: 6. september 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica