Valdefling lýðræðislegrar þátttöku - þverfaglegt námskeið

Heiti námskeiðs: Strategic Partnerships Plus - Empowering Democratic Participation

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, verkefnastjóra æskulýðssamtaka, kennara, prófessora, fagfólk fullorðinsfræðslu, menntunarfræðinga.

Markmið: Námskeið sem miðar að því að þróa hagkvæmt stefnumótandi samstarf milli atvinnugreina undir KA2 - stefnumótandi samstarf á sviði menntunar, þjálfunar og æskulýðs. Þemuáherslan á þessu ári verður lýðræðisleg þátttaka.  Á viðburðinum munu koma saman fulltrúar frá skólum, starfsmenntasamtökum, háskólum, opinberum stofnunum og opinberum yfirvöldum, ungmennasamtökum, félagasamtökum, fyrirtækjum o.s.frv.

Hvar: Búkarest, Rúmeníu

Hvenær: 12. – 16. nóvember 2019

Umsóknarfrestur: 29. september 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica