Ungmennaskipti til að efla borgaravitund

Heiti námskeiðs: Let's go civic! Youth exchanges for civic engagement

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk

Markmið: Námskeið þar sem borgaravitund er gerð að órjúfanlegum hluta í æskulýðsstarfinu þínu og ungmennaskiptunum.  Nú er nauðsynlegt að efla lýðræðisvitund, þátttöku og gagnrýna hugsun um pólitísk og félagsleg málefni til að gera ungu fólki kleift að vera virkir samfélagsþegnar.

Hvar: Bonn, Þýskalandi

Hvenær: 11. - 15. maí 2020

Umsóknarfrestur: 15. mars 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica