Ungfrumkvöðlaráðstefna

Heiti ráðstefnu: YOUTH@WORK: Youth Entrepreneurship Conference

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra, stefnumótandi aðila, þjálfara, fagfólk með bakgrunn úr: óformlegu námi, æðri menntun, starfsnámi og -þjálfun, vinnumiðlunarstofnun, atvinnumiðlanir, vinnuveitendur.

Markmið: Þverfagleg ráðstefna sem byggir á niðurstöðum fyrstu YOUTH@WORK ráðstefnunni með fókus á tækifæri og hindranir í kringum frumkvæðisvinnu ungs fólks.  Áherslan verður á samstarf milli formlegra og óformlegra fræðsluaðila, atvinnu, félags- og atvinnulífs, frumkvöðla og annarra hagsmunaaðila.  Þar verða til sýnis afrek, tillögur, góðir starfshættir auk framtíðaráforma innblásin af niðurstöðum ráðstefnunnar sem verða skilmerkilega skrásett.

Hvar: Mersin, Tyrklandi

Hvenær: 3. – 7. desember 2019

Umsóknarfrestur: 18. september 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica