Námskeið fyrir æskulýðsstarfsfólk

Heiti námskeiðs: TICTAC

Fyrir: Þá sem hafa áhuga að skipuleggja verkefni sem tengjast þjálfun starfsmanna og sjálfboðaliða í æskulýðsgeiranum.

Markmið: Á námskeiðinu er farið í þau grunnatriði sem er nauðsynlegt að vita til að skipuleggja heimsóknir, námskeið og ráðstefnur með styrk úr Erasmus+.

Hvar: Grikklandi

Hvenær: 23. febrúar - 3. mars 2019

Umsóknarfrestur: 13. janúar 2019

Nánar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica