TicTac - alþjóðlegt námskeið

Heiti námskeiðs: TicTac

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra ungmennasamtaka, mentora sjálfboðaliða.

Markmið: TicTac er marghliða námskeið fyrir sjálfboðaliða og fagfólk í æskulýðsstarfi auk ungmennaleiðtoga sem hafa áhuga á að nota alþjóðlegt samstarf til að bæta þróunaraðferðir heimafyrir í samræmi við markmið stofnana/samtaka sinna.  Að þróa færni þátttakenda við að innleiða verkefni sem snúast um þátttöku æskulýðsstarfsfólks sem stuðningur við langtímamarkmið samtaka þeirra.

Hvar: Varsjá, Póllandi

Hvenær: 22. – 29. október 2019

Umsóknarfrestur: 25. ágúst 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica