Þjálfaranámskeið (trainers)

Heiti námskeiðs: Training of Trainers for European Erasmus+: Youth in Action Projects 2019/2020

Fyrir: Þjálfara (trainers).

Markmið: Langtímanámskeið með það að markmiði að þjálfa þá þjálfara sem hafa bæði hæfni og metnað til að leggja af mörkum til að bæta gæði Erasmus+ verkefna.

Þetta er þjálfaranámskeið (training of trainers) sem stendur yfir í u.þ.b. ár og samanstendur af: þremur námskeiðum, alþjóðlegu þjálfaraverkefni sem þú skipuleggur og stýrir ásamt öðrum þátttakanda, nám yfir netið, leiðsögn með einn af leiðbenendum námskeiðsins sem mentorinn þinn, námsskuldbindingar.  Kynnið ykkur nánari kröfur og dagsetningar í hlekknum að neðan.

Hvar: Ungverjalandi, Þýskalandi og Ítalíu

Hvenær: 20. september 2019 – 27. júní 2020

Umsóknarfrestur: 2. júní 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica