Þitt eigið frumkvæðisverkefni

Heiti námskeiðs: Build your own "Social startup initiative"

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, fulltrúa félagsmiðstöðva

Markmið: Tvíþætt námskeið með þeim valmöguleika að gera smá-verkefni, búa til aðferðafræði eða vinna með þá hæfni sem þarf til að vinna að félagsauði.  Markmiðið er einnig að mynda rými fyrir æskulýðsleiðtoga og æskulýðsstarfsfólk til að skoða möguleika félagsauðs: muninn á félagsauði og frjálsum markaði.  Einnig til að læra hvernig á að búa til og sækja um fjölþjóðleg frumkvæðisverkefni sem hafa áhrif á nærsamfélagið.

Hvar: Košice, Slóvakíu

Hvenær: 28. janúar – 2. febrúar 2020

Umsóknarfrestur: 15. desember 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica