The power of non-formal education

Heiti námskeiðs: The power of non-formal education

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra, mentora sjálfboðaliða og þjálfara - 18 ára og eldri.

Markmið: Að bæta áhrif óformlegrar menntunar (NFE), leiðir og aðferðir við að valdefla ungt fólk sem raunverulegir þátttakendur samfélagsins (frá staðbundnum til Evrópu) og byggja brýr milli mismunandi námsaðferða, nálganna eða ígrundunar.

Hvar: Danhostel Isjhøj Strand, Danmörku

Hvenær: 19. – 24. mars 2019

Umsóknarfrestur: 20. desember 2018

Nánar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica