Tengslaráðstefna um ungmennaskipti fyrir nýliða og lítið reynda

Heiti tengslaráðstefnu: The Real Deal Partner Building Activity

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra

Markmið: Byggja upp samstarf fyrir framtíðar ungmennaskiptaverkefni og sækja um styrk í æskulýðshluta Erasmus+ áætlunarinnar.  Hugsað fyrir starfsfólk á æskulýðsvettvangi sem hefur litla eða enga reynslu af ungmennaskiptum en langar til að kynnast fólki og byrja hugmyndavinnu.

Hvar: Búlgaríu

Hvenær: 11. – 16. maí 2020 

Umsóknarfrestur: 2. mars 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica