Tengslaráðstefna

Heiti tengslaráðstefnu: SPI Inclusion matchmaking - Find European partners for inclusion projects

Fyrir þá sem vinna með ungu fólki með fötlun eða heilsubresti: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra, þjálfara, fulltrúa frjálsra félagasamtaka, þjónustumiðstöðva og annarra opinberra stofnana.

Markmið: Að hvetja til og styðja við margbreytileika í Erasmus+ verkefnum. 

Hvar: Frankfurt, Þýskalandi

Hvenær: 6. - 10. október 2019

Umsóknarfrestur: 30. maí 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica