Tengslaráðstefna til að auka þátttöku ungs fólks með færri tækifæri

Heiti tengslaráðstefnu: Boomerang - inclusion through active participation

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk og annað fagfólk sem vinnur beint með ungu fólki með færri tækifæri, fötlun eða heilsufarsvanda (uppeldis- og menntunarfræðingar, meðferðaraðilar, menntafólk).

Markmið: Námskeið tileinkað þátttöku ungs fólks og valdeflingu ungs fólks með fötlun eða heilsufarsvanda með því að virkja þau í ungmennaskiptaverkefni.

Hvar: Varsjá, Póllandi

Hvenær: 23. – 27. apríl 2019

Umsóknarfrestur: 10. mars 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica