Tengslaráðstefna fyrir ungmennaskiptahugmyndir (PBA)

Heiti tengslaráðstefnu: Making the Difference: a North-South Partnership Building Activity

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga

Markmið: Mynda traust samstarf milli norðurs og suður Evrópu til að þróa ungmennaskiptaverkefni og sækja um styrk í æskulýðshluta Erasmus+ áætlunarinnar.

Hvar: Santarem and Vila de Marmeleira, Portúgal

Hvenær: 21. – 26. apríl 2020 

Umsóknarfrestur: 1. mars 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica