Tengslaráðstefna á Spáni í desember

Heiti tengslaráðstefnu: BUILDING BRIDGES FOR INCLUSION II

Fyrir: Æskulýðsstarfsmenn sem vinna með ungu fólki sem býr við færri tækifæri.

Markmið: Að tengja saman aðila frá ólíkum löndum með það fyrir augum að þeir vinni að frekari samstarfsverkefnum innan Erasmus+.

Hvar: Málaga, Spáni

Hvenær: 11. - 16. desember

Umsóknarfrestur: 14. október

Nánar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica