Tengslamyndunarráðstefna fyrir ungmennaskipti án aðgreiningar

Heiti tengslaráðstefnu: PBA Make the move VI

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra æskulýðssamtaka, fulltrúa óformlegra hópa ungs fólks

Markmið: Tengslamyndunarráðstefna með það að markmiði að aðstoða einstaklinga og samtök að finna samstarfsaðila fyrir ungmennaskipti með áherslu á verkefni fyrir alla og án aðgreiningar.

Hvar: Portúgal

Hvenær: 28. apríl - 3. maí 2020

Umsóknarfrestur: 3. mars 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica