Tengslamyndunarnámskeið á Írlandi

Heiti námskeiðs: Take your partner by the hand - PBA for European Solidarity Corps

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, mentora sjálfboðaliða, bæði ný og reynd samtök sem vilja auka þekkingu um aðgengi fyrir alla og fjölbreytileika með því að þróa fjölþjóðleg verkefni án aðgreiningar.

Markmið: Fjölþjóðleg ráðstefna með það að markmiði að styðja við samtök sem vinna með ungu fólki með færri tækifæri.  Aðstoða þau við að skilja hvernig skammtíma sjálfboðaliðaverkefni og Samfélagsverkefni (Solidarity projects) geta haft áhrif á viðhorfi um verkefni án aðgreiningar, persónulega færni, þrautsegju og sjálfstraust.

Hvar: Dublin, Írlandi 

Hvenær: 14. – 17. janúar 2020

Umsóknarfrestur: 22. nóvember 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica